+354 859 9353
info@sagacrm.is
Power BI er kraftmikið viðskiptatengt gagnagreininga tól smíðað af Microsoft sem umsnýr hráum gögnum í innsæi og sjónræningu. Það gerir notendum kleift að tengjast ýmsum gagnaheimildum, smíða sérhannaðar skýrslur og mælaborð, og deila þeim á milli stofnanna. Power BI býður upp á þjónustu í skýinu sem hýsir samstarf og rauntíma uppfærslur, sem gerir það að fjölbreytilegri lausn fyrir gagnagreiningu.
Power Apps er viðmót sem gerir notendum kleift að smíða sérsniðin forrit án umfangsmiklar forritunar. Það býður upp á notendavænt umhverfi sem nýtt er í að hanna forrit sem tengist ýmsum gagnaheimildum og sjálfvirknivæddum ferlum. Með innleiðingu í Microsoft umhverfið gerir Power Apps einfalda og þæginlega gagnadeilingu og eykur samstarf.
Power Automate er öflugt sjálfvirknivætt vinnuflæði tól sem gerir notendum kleift að búa til sjálvirkt vinnuflæði eða ferla með að nýta sér fjölbreytt forrit og þjónustu. Það er nýtt til að tengja saman ólík kerfi og forrit, sjálfvirkja verkefni sem eru oft endurtekin, og hægræða viðskiptaferla án þess að hafa einhvern bakgrunn í forritun. Power Automate eykur skilvirkni með því að gera handvirk skref sjálfvirk, bæta framleiðni og gera óaðfinnanlega samþættingu milli mismunandi verkfæra og þjónustu.
Power Virtual Agents er Microsoft viðmót sem hvetur notendur á einfaldan máta að gefa út spjall þjónustu unna á gervigreind án þess að hafa mikinn skilning á forritun. Það gerir samtökum kleift að smíða gagnvirk og greind vélmenni sem sjá um algengar viðskipta fyrirspurnir, veita þjónustu, og sjálvirkivæða ýmis verkefni. Með þessu fyrirnefndu veitir það fyrirtækjum að nýta mannlegar auðlindir í flóknari verkefni.
Microsoft Power Pages er öruggur, á fyrirtækja skala, lágkóða hugbúnaður sem veitir þjónustu (SaaS) sem er vettvangur til að búa til, hýsa og stjórna nútíma framenda viðskiptavefsíðum. Hvort sem þú ert ekki með forritunar grunn eða faglegur þróunaraðili, Power Pages gerir þér kleift að hanna, stilla og birta vefsíður sem virka í gegnum alla vafra og á öllum tækjum hratt.
Saga 365 ehf. | Kennitala: 480819-0120 | VSK Nr. 135613 | Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur | Sími: +354 859 9353 | Netfang: info@sagacrm.is